skip to Main Content

Fréttir ársins

Okkur langar að byrja árið 2019 á því að líta aðeins til baka yfir 2018 sem var mjög viðburðarríkt ár. Við hófum samstarf með Hótelráðgjöf og saman höfum við haldið fjölbreyttar kynningar og kennslufundi um allt land, bæði fyrir nýja og núverandi notendur. Að auki höfum við hafið samstarf og tengst fjölbreyttum fyrirtækjum.

Langar þig að vita hvernig árið leit út?

kynntu þér helstu fréttir ársins 2018

BÓKA KYNNINGU   

ÓKa kynningu

Eða láttu okkur hringja +31 (0)85 8880 277

Back To Top