skip to Main Content

Teymið

Teymið okkar kemur hefur víðtæka reynslu innan gistigeirans en þar má nefna tekjustýringu, hótelstjórnun, gestamóttöku og veislustjórnun. Eftir margra ára reynslu bjóðum við upp á hágæða þjónustu og með tæknideild innanhúss getum við mætt þörfum tæknihraðans í dag. Að auki höfum við einstaklega sterkt þjónustuver og frábæra sölustjóra. Við hjá Roomer leggjum áherslu á að samskipti séu einföld og þægileg. Þú getur alltaf hringt og við reynum að kíkja til þín, eftir þörfum, til að aðstoða eða spjalla yfir kaffibolla. Hringdu eða sendu okkur tölvupóst og við munum svara þér eins fljótt og við mögulega getum.

Hámarkaðu tekjur. Frá €39 á mánuði

BÓKA KYNNINGU   

ÓKa kynningu

Eða láttu okkur hringja +31 (0)85 8880 277

Back To Top