skip to Main Content

Um okkur

ROOMER er veflægt hótelstjórnunarkerfi sem er aðgengilegt hvar og hvenær sem er, á hótelinu eða heima. Kerfið var upprunalega hannað á Íslandi árið 1986 með íslenskan gistimarkað í huga af fagmönnum sem vita af eigin reynslu hvað hótelkerfi þurfa að geta gert en í dag eru höfuðstöðvar þess staðsettar í Boxtel í Hollandi. Við vitum að skilvirk þjónusta skiptir öllu máli og að þegar upp koma vandamál er mikilvægt að fá aðstoð sem fyrst. Þess vegna leggjum við mikla áherslu á að veita viðskiptavinum okkar hraða og persónulega aðstoð í gegnum þjónustuverið okkar. Þjónustdeildin okkar svarar öllum þínum spurning fljótt og vel án aukakostnaðar.

Movie Roomer

Saga fyrirtækisins

Horfa á myndband

Nýja kerfið – Roomer 2.0

Horfa á myndband

Sparaðu tíma með miðlægri stjórnun á yfir 600+ sölurásum í gegnum ROOMER, hvar og hvenær sem er.

Í gegnum markaðstorg okkar getur þú stjórnað verði og framboði á öllum sölurásunum þínum á einum stað. Roomer PMS hentar öllum stærðum og tegundum gistirýma, það er einstaklega notendavænt og veitir góða yfirsýn yfir bókanir, stöðu herbergja, verð og fjármál. Með Roomer PMS getur þú einnig stuðst við nýtingartengda tekjustýringu, sent gistiskýrslur beint úr kerfinu til Hagstofu Íslands, sett upp sjálfvirka pósta og fylgst með stöðunni í rauntíma í gegnum fjölbreyttar skýrslur.

Gerðu gestum þínum mögulegt að bóka á heimasíðunni og hækkaðu þannig arðsemi hótelsins!

Þú getur aðlaðagð bókunarvél ROOMER að heimasíðu þinni á einfaldan hátt og verið örugg/ur um að umsjón kreditkorta sé í samræmi við nýju persónuverndalögin. Kerfið býður einnig upp á möguleikann að setja upp ákveðnar reglur sem opna og loka framboði á sölurásum eins og Booking.com og Expedia.com. Þannig færð þú tækfæri til spara þókunargjöld til sölurása og um leið hámarka arðsemi þína.

ROOMER býður upp á snjallar og hagkvæmar lausnir til að sjá um hótelreksturinn á meðan þú einbeitir þér að því að þjónusta gesti þína.

Langar þig að hitta ráðgjafa eða hefur þú spurningar?

BÓKA KYNNINGU   

ÓKa kynningu

Eða láttu okkur hringja +31 (0)85 8880 277

Back To Top